Björgunarsveitakappi 64 skota

  • Útsala
  • Verð 19.900 kr
  • Will be in stock after
Vsk innifalinn Shipping calculated at checkout.


Fjölbreytt blævængskaka sem að dreifir sér vel um himinninn, skýtur bæði upp í Z og V.
Græn, rauð og fjólublá glitrandi stjörnublóm með silfurregni sem endar í brakandi stjörnuglitri. Því næst gylltir frussandi halar og silfruð blóm með bláu leiftri sem skotið er upp í V. Endar á silfruðu brakandi glitri sem baðar himininn ljósi.
Fjöldi skota: 64
Lengd: 32 sek.