Kvöldskemmtun Hjálparsveitarinnar Tintron

  • Útsala
  • Verð 2.500 kr
  • Will be in stock after
Vsk innifalinn Shipping calculated at checkout.


Kvöldskemmtun Hjálparsveitarinnar Tintron verður haldið þann 14. október í Félagsheimilinu Borg.

Húsið opnar kl 19.30 með Pubquiz og svo kemur enginn annar en Magnús Kjartan og treður upp eins og honum er einum lagið.


Aldurstakmark 18 ára

Barinn verður á svæðinu og hægt að kaupa veigar 

Bara gaman. 

Allur ágóði rennur til Hjálparsveitarinnar Tintron