Agnes byrjar fallega með hröðum gylltum silfurskotum sem breytast fljótlega í dramatískar rauðar sprengingar. Skyndilega hefst marglita sýning með braki og brestum, sem færast yfir í stóra tignarlega gullpálma.