Um sveitina

Hjálparsveitin Tintron var stofnuð árið 1987 í Grímsnesi og er hluti af Slysavarnarfélaginu Landsbjörg

Hjálparsveitin Tintron er staðsett á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi. Sveitin er nefnd eftir hellinum Tintron sem er um 13 metra djúpur hraunketill og er staðsettur við Dímon á Lyngdalsheiði.
Hægt er að hafa samband við sveitina í gegnum tinni@landsbjorg.is eða á facebook síðunni okkar

Tækjakostur

Tinni 1 Land Cruiser 80 breyttur fjallajeppi á 46" dekkjum
Tinni 2 Toyota Land cruiser 120 40" breyttur
Tinni 3 Hagglunds BV206 snjóbíll
Tinni bátur
Tinni vörubíll

Stjórn

Formaður - Jóhannes Þ. Guðmundsson
Vara formaður - Jakob Guðnason
Gjalkeri - Patrik Thor Reynisson
Ritari - Snorri Freyr Ásgeirsson
Meðstjórnandi - Antonía Helga Guðmundsdóttir
Varamaður - Jón Þorkell Jóhannsson