Rótarskot

  • Útsala
  • Verð 3.900 kr
Vsk innifalinn Shipping calculated at checkout.


Rótarskot er leið til að styrkja öflugt og mikilvægt sjálfboðastarf björgunarsveitanna.
Rótarskot gefur af sér tré sem er gróðursett í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands og fjölmargar deildir þess um land allt. Allur ágóði af sölu Rótarskotanna rennur til björgunarsveitanna.

Tökum höndum saman og skjótum rótum.